Enn deyr Breiđavíkurdrengur!!!

Enn einn Breiđavíkurdrengurinn er fallinn langt fyrir aldur fram. Sigurđur Lindberg Pálsson lést á heimili sínu 13. september síđastliđinn og fer útför hans fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. september kl. 13 - á morgun.

Sigurđur Lindberg var fćddur 12. nóvember 1946 og var á Breiđavík í rúm 2 ár, frá apríl 1958 til ágúst 1960, ţegar hann var 11-13 ára.  Félagsmenn BRV eru hvattir til ađ mćta í kirkjuna á morgun.

AUMINGJAHÁTTUR STJÓRNVALDA AĐ VERA EKKI BÚNIR AĐ GANGA FRÁ RÉTTLÁTUM OG SANNGJÖRNUM BÓTUM TIL BREIĐAVÍKURDRENGJA, VERĐA ŢEIM TIL ĆVIVARANDI SKAMMAR!!!!

Látnir Breiđavíkurdrengir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Blessuđ sé minning hans.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.9.2009 kl. 16:20

2 Smámynd: Konráđ Ragnarsson

Takk fyrir Ásthildur!

Konráđ Ragnarsson, 24.9.2009 kl. 07:42

3 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Tek undir međ Ásthildi. Er ekki kominn rćs hjá ráđamönnum, hvađ er ţetta mál eiginlega búiđ ađ taka langan tíma.

Rut Sumarliđadóttir, 24.9.2009 kl. 13:25

4 Smámynd: Konráđ Ragnarsson

Takk Rut,

Ţađ eru ađ verđa ţrjú ár bráđum. Lítill vilji hjá stjórnvöldum ađ bćta "svona fólki" bćtur! Engin forgangur í ţessu máli

Hástemmdar yfirlýsingar stjórnmálamanna ţegar máliđ var í hámćli voru orđin tóm og eingöngu sagt vegna ţrýstings almennings á ađgerđir til handa Breiđavíkurdrengjum.

Langt síđan ég missti traust á ţessari stétt!

Konráđ Ragnarsson, 24.9.2009 kl. 19:27

5 Smámynd: Baldur Kristjánsson

ÉG votta ađstandendum og vinum ţessa manns samúđ mína!  Baldurkr

Baldur Kristjánsson, 25.9.2009 kl. 00:00

6 Smámynd: Konráđ Ragnarsson

Ţakka ţér fyrir Baldur.

Konráđ Ragnarsson, 29.9.2009 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband