2.1.2009 | 23:33
Farđu ađ vinna helvítis aumingi ţinn!
Ţađ er ekki margt sem fer í taugarnar á mér, nema ţessu 59876 hlutir sem ég tók einu sinni saman, en ţađ er annađ mál.
Sumir Íslendingar fela öll sín vandamál međ ţví ađ beita vinnumóral fyrir sig, líklega til ađ beina athyglinni frá sínum eigin vandamálum Ţađ rökstyđur alla hluti sem ţađ er ekki sátt međ, ađ fólk ćtti frekar ađ fá sér vinnu en ađ stunda mótmćli eđa annađ (hvađ svo sem ţađ er.) og vera eins og annađ heilalaust fólk sem hefur veriđ blekkt međ stćrstu og líklega flottustu markađssetningu atvinnurekanda síđustu aldar, sem er sú, ađ ţeir sem vinna ekki 16 tíma á sólahring vćru aumingjar. Hvernig öđruvísi gátu ţeir borgađ fólki svona lág laun!
Hve mörg vandamál hafa veriđ grafinn í ţessum orđum "ég stunda mína vinnu" eđa "hann mćtir alltaf í vinnuna"
Hvernig vćri einu sinni ađ standa á rétti sínum og láta ţá blćđa sem mergsogiđ hafa flesta Íslendinga árum saman međ frösum eins og "ađ viđ ćttum bara ađ taka "slátur", lesa Íslendingarsögur,sleikja Krónuna,kýrin er heilög,best fyrir ţjóđina, standa vörđ um fiskveiđiréttindin.
Ríđandi,reiđ,riđiđ,róandi.=Fucking fuck fucker fuckers!
Liggjandi eins og hráviđa um allt, engist fólkiđ af kvölum vegna piparúđa lögreglunar.
Fékk sjálfur smá úđa í augun, sveiđ allan daginn, hvađ ţá međ ţá sem fá heilu gusurnar í augun og upp í sig.
Focking sadista háttur
1.1.2009 | 14:43
Video af mótmćlunum viđ Hótel Borg á Gamlársdag!!!
Tók ţetta video á Gamlársdag viđ Hótel Borg, mikiđ fjör!!!!!!!!
http://www.youtube.com/watch?v=wk6YrhwIQfE
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2009 | 04:39
Gleđilegt ár og fuck the goverment!!!!!!!!!!!!!!!!
29.12.2008 | 13:43
Rautt,rautt,rautt,,,,,,,,,
27.12.2008 | 21:15
Kross á bakinu!
26.12.2008 | 00:31
Gleđilega hátíđ!!!!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
20.12.2008 | 11:29
Lost in space! (Iceland.)
17.12.2008 | 10:35
Sundurliđun á símakostnađi forsetaembćttisins!
Hringdi til Davíđs, 2sek=0,2kr
Hringdi til Dorrit, 1/2 tími=125kr
908 símaţjónusta, 14 tímar=67.000kr
Björgólfur,Hannes,Jón Ásgeir,Pálmi, 12 tímar=collect call.
Höfundur bókar minnar, 600 tímar= 500.000kr.
Símakostnađur Dorritar, 145 tímar= 20.000 evrur
GSM sími barnanna, 1200 tímar=2,400,000kr
Símakostnađur vegna vinnunnar, 25 mínútur=500kr
Bókhaldsgögnum forseta stoliđ? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
13.12.2008 | 20:38