6.11.2006 | 19:13
Heimskur er heimaalinn flokkur.
Var að hlusta á Reykjavík síðdegis um daginn á Bylgjuna og sjokkeraðist hve margir hringdu inn sem voru á móti innflytjendum, var farinn að halda að Þjóðernisflokkurinn hefði tekið sig saman um að hringja inn á sama tíma, en það hefur líklega verið Frjálslyndi Flokkurinn.
Magnús þór hjá Frjálslynda Flokknum tókst að fá fjölmarga Íslendinga til að viðurkenna og opinbera sýna fordóma og fáfræði í málum innflytjenda, ótrúlegt hvað múgæsingur getur breytt fólki til hins verra, hvernig væri að leyta sér upplýsingar og kannski reyna að kynnast þessum útlendingum áður en maður dæmir þá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.11.2006 kl. 19:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Þjóðin á þing! Stefna Borgarahreyfingunnar!
- Borgarahreyfingin upplýsingar! Kynnið ykkur flokk sem hefur lýðræði á stefnuskrá sinni!
- Mótmæli við Hótel Borg! Vídeo af mótmælum við Hótel Borg, Gamlársdag!
- Ljósmyndir2. Ljósmyndir sem ég hef verið að taka gegnum tíðina.
Bloggvinir
- ak72
- andrigeir
- arikuld
- gustiragg
- taoistinn
- baldurkr
- baldvinb
- baldvinj
- halo
- birgitta
- birnamjoll
- gattin
- dlove
- draumur
- evropa
- folkerfifl
- lillo
- neytendatalsmadur
- graenaloppan
- fasteignir
- gudnibloggar
- gullaeinars
- gudrunmagnea
- gunnaraxel
- gbo
- skodun
- hallurmagg
- skessa
- hehau
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- don
- ingibjorgelsa
- jakobk
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- johannesthor
- jax
- jonmagnusson
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- katrinsnaeholm
- kreppukallinn
- stjaniloga
- lauola
- larahanna
- liljaskaft
- vistarband
- nanna
- olinathorv
- omarragnarsson
- pallieliss
- hafstein
- ragnar73
- rutlaskutla
- salvor
- holmarinn
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- siggimaggi
- sivvaeysteinsa
- stjornlagathing
- fia
- brv
- stormsker
- saemi7
- savar
- nordurljos1
- tomaseric
- kerfi
- valgeirskagfjord
- viglundurthor
- kermit
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjó sjálfur 8 ár í Svíþjóð, einnig í Noregi og þekki þessi mál ágætlega, það eru ekki ég sem vill ekki ræða þessi mál, öll umræð er af hinu góða sé hún málefnaleg og án æsings og upphrópana en eftir að hafa hlustað á Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þá fannst mér ótti og fordómar ráða þar ríkjum, ég er að svara þessu fólki. Annars skil ég ekki hvað menn eru pirrast yfir útlendingunum ,þeir sem hafa skapað þetta ástand ef ástand skal kalla er Ríkisstjórnin og atvinnurekendur, það ætti frekar að skamma þá.
Konráð Ragnarsson, 8.11.2006 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.