18 prósent aukning gjaldþrota!!!

Rökfærsla Seðlabanka fyrir stýrishækkunum eru fyrirsjáanlegar,nú á að telja þjóðinni trú um það að þetta sé skammtímarhækkun meðan við komum gjaldeyrismálunum í lag en ég vil minna fólk á það að við höfum þegar haft okur stýrisvexti í 7 ár sem einku hefur skilað og að bæta við einu ári í viðbót þýðir massa gjaldþrot fyrirtækja og heimila sem þegar hafa teygt sig að endamörkum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Nú fer allt til andskotans,það er alveg á kristal tæru

Guðný Einarsdóttir, 28.10.2008 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband