Hrægammarnir komnir á kreik aftur!

Þeir sem voru aðal gerendur í hruni fasteignamarkaðsins í Bandaríkjunum eru nú byrjaðir í buissnes aftur,nú kaupa þeir upp ódýr hús á nauðungaruppboðum fyrir gróðann sem svindlið gaf af sér!

Sjá grein í New York Times:"http://www.nytimes.com/2009/03/04/business/04penny.html?_r=1&hp"

Er það ekki einmitt sem við þurfum að passa að ekki henti hér,að þeir sem settu þjóðina á hausinn kaupi hér hluti og fyrirtæki á brunaútsölu fyrir illa fengna peninga!

Brostnar vonir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Bíddu, þetta er að gerast hér líka félagi. Hér er brunaútsala.

Rut Sumarliðadóttir, 4.3.2009 kl. 13:10

2 Smámynd: Konráð Ragnarsson

Sammála,allt bak við tjöldin

Konráð Ragnarsson, 4.3.2009 kl. 18:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mér finnst endilega eins og þessi atburðarrás sér byrjuð hér líka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2009 kl. 11:32

4 Smámynd: Konráð Ragnarsson

Það segirðu satt Ásthildur manni grunar það versta.Það liggur við að maður missi trú á mannskepnunni þegar maður les um aðgerðir þessara siðblindu" manneskja."

Konráð Ragnarsson, 9.3.2009 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband